Athugið – Ekki henda mat í apa! Þetta gæti gerst!

Það er klárt mál að það borgar sig ekki að stríða apategundinni bavíana. Þeim líkar alls ekki að láta kasta í sig mat og mikil hætta er á því að hann muni hefna sín með því að henda í andlitið á þér sínum eigin saur.

Sjá einnig:SKELFILEGT: Górilla sprengir öryggisgler í dýragarði sökum áreitis

 

https://www.youtube.com/watch?v=XsC97PDFba0&ps=docs

SHARE