Áttburamamman lætur börn sín gefa út jólalag – myndband

Áttburamamman Nadya Suleman hefur orðið fræg í Bandaríkjunum og í raun um heim allan fyrir að hafa eignast áttbura. Hún á þó ekki einungis áttburana heldur á hún 6 önnur börn. Hún hefur í nógu að snúast og hefur nú látið börn sín gefa út jólalag undir nafninu “I´m ready for christmas”
Hljómsveitin heitir “roctuplets” og samanstendur af öllum börnum hennar nema einu, Aiden sem er einhverfur.

 

Hér getið þið  séð myndband þar sem krakkarnir flytja lagið.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here