Auðveldar leiðir til að hreinsa líkamann

Eiturefni eru alls staðar sem við lítum, í matnum okkar, drykkjum eða andrúmsloftinu. Hér eru 10 leiðir til að minnka notkun eiturefna og bætir heilsu hvers og eins.

8-glasses-of-water_blue

1. Drekktu nægan vökva

Að minnsta kosti 8 glös af hreinu vatni á dag er það besta sem þú getur gert til að hreinsa líkamann á náttúrulegan máta. Auðvelt og gott.

 

2. Borðaðu hreinan mat

Reyndu að halda þig við lífrænan mat, lausan við skordýraeitur og reyndu að eyða sýklalýfjum og hormónum úr matseðilinum. Flest matvæli innihalda eitthvað ef ekki allt af ofantöldu.

 

3. Farðu í hugleiðslu

Finndu tíma fyrir ró inni í deginum þínum til að hreinsa hugann og eykur líkurnar á því að þú ráðir betur við stress.

 

4. Hreyfðu þig

Þó að það skrefin séu þung í byrjun, þa er hreyfing nauðsynleg fyrir okkur til að halda líkama okkar sterkum og heilbrigðum. Láttu hjartað slá hraðar og liðkaðu þig.

 

Sjá einnig: 10 hlutir sem konur vita ekki endilega um líkama sinn

 

5. Farðu í gufu

Gufan opnar húðina og hreinsar út óhreinindi og óæskileg efni úr líkamanum.

 

5. Bættu hreinsandi fæðu inn í mataræðið þitt

Gott er að borða mikið af ávöxtum og grænmeti og hugsa um fæðusamsetninguna.

 

6. Inntaka hreinsandi jurta í 7 daga

Það getur virkað hreinsandi á kerfið þitt og gefið þér aukna orku.

 

7. Forðastu unnin matvæli, koffín, áfengi, hvítt hveiti og sykur

Að innbyrða þessi efni hægir á losun okkar á eiturefnum.

 

8. Losaðu þig við slæma ávana

Reykingar, of lítill svefn eða í slæmu sambandi getur átt þar við.  Hugsaðu um allt það sem þú gerir sem þér finnst vera slæmur ávani og reyndu meðvitað að eyða því úr lífi þínu.

 

9. Komdu reglu á hlutina og losaðu þig við

Heilbrigð melting er nauðsynleg til að losa eiturefni úr líkama þínum.

 

Hugsaðu um mataræðið, heyfðu þig, hugleiddu, taktu inn hreinsandi jurtir til þess að ná sem bestri heilsu.

 

Sjá einnig: 7 leiðir til að hreinsa líkamann án þess að fara öfgafullar leiðir

 Heimildir: Spirit Science

SHARE