Baðvigtin sem allir vilja eiga – Sýnir fituprósentu

Nú er hægt að fá á Íslandi baðvigt sem sýnir ekki bara kílóafjölda þinn heldur líka fituprósenta. Þessi græja heitir Tanita BC-587 fitumælingarvog og vigtar allt að 200 kg.

Vigtin sýnir fituprósentu, vöðvaþyngd og flest annað sem þig langar að vita (eða ekki) en virkar einnig sem venjuleg vog. Vinsæl vog hjá líkamsræktarþjálfurum.

Það er fátt sem vigtinni er ekki fært að mæla eins og sést á þessum lista:

  • Þyngd
  • Fituprósentuna
  • Vöðvamassi í kg
  • Þyngd beina
  • fitu í innyflum

Meiri upplýsingar um þessa flottu vigt er að finna hér

SHARE