Ef þú vilt fá köku í veisluna þína, sem mun gera gestina orðlausa, ættirðu að kíkja til þessarar konu í Los Angeles. Kannski svolítið langt þangað en það verður bara að hafa það. Julie Simon býr í Los Angeles og gerir æðislegar kökur sem líta oft út eins og lifandi blóm í blómavasa. Vasinn er gerður úr köku og blómin úr sykri. Leyfum nú myndunum að tala sínu máli.

SHARE