Barn lærir að spenna vöðva

Þetta barn er ekki orðið eins árs en ætlar sér strax að verða eins og pabbi sinn. Hann spennir vöðva og gefur frá sér karlmannlegt urg eins og pabbi á meðan að mamman heyrist missa sig úr hlátri fyrir aftan myndavélina. Mjög krúttlegt.

 

SHARE