Barnaníðingurinn í næsta húsi – Heimildarmynd

Það er með ólíkindum hversu margir barnaníðingar eru til í veröldinni. Það sem er meira með ólíkindum er hversu margir barnaníðingar komast upp með glæpi sína.

Sjá einnig: Heimildarmyndin Leaving Neverland

 

Í þessari mynd er fjallað um þetta viðkvæma viðfangsefni og einnig er talað við mann sem segir í fyrsta skipti frá sinni barnagirnd. 

SHARE