Barneignir eftir fertugt – Það eru allir að gera það!

Það er ekkert sem segir það að þú getir ekki átt börn eftir fertugt. Hinsvegar er það ekki algengt hér á landi þó það sé í mörgum löndum ekkert tiltöku mál.

Þær eru ófáar stjörnurnar í Hollywood sem hafa eignast börn, um eða eftir fertugt.

SHARE