Beið í þrjá daga fyrir utan hótelið hjá Kim Kardashian

Kardashian-systurnar hafa dvalið í Armeníu undanfarið, eins og við höfum áður fjallað um. Þar hafa þær notið gríðarlegra vinsælda og vart fengið flóafrið fyrir æstum aðdáendum sínum. Svo virðist sem systurnar sívinsælu eigi aðdáendur á öllum aldri í Armeníu. En nýlega bárust fregnir af háaldraðri konu, sem stóð fyrir utan hótelið hjá þeim, í 12 tíma á dag í heila þrjá daga. Til þess eins að fá að hitta Kim Kardashian, faðma hana og færa henni blóm.

Sjá einnig: Dóttir Kim Kardashian flækist um í Armeníu með fokdýran fylgihlut

277CF6B100000578-3035865-The_moment_she_s_been_waiting_for_Kim_Kardashian_s_Queen_like_st-a-26_1428858288324

Kim lét loksins sjá sig og fékk sú gamla loks hið langþráða faðmlag.

277CF65900000578-3035865-Affectionate_She_wrapped_Kim_in_a_warm_embrace_planting_a_kiss_o-a-27_1428858288327

277CF5BE00000578-3035865-Honoured_The_woman_earnestly_held_Kim_s_hand_while_speaking_to_h-a-46_1428858289490

277CF7C200000578-3035865-Protection_The_reality_star_was_flanked_by_bodyguards_and_police-a-43_1428858289281

Hrikalega krúttlegt allt saman!

Sjá einnig: Kim Kardashian, Kanye & North West: Öll í stíl á leið til kirkju

SHARE