Hjónabandi leikaranna Ben Affleck og Jennifer Garner er lokið degi eftir 10 ára brúðkaupsafmælið þeirra. Þau opinberuðu skilnað sinn í sameiningu og segjast þau ælta að ala börn sín saman með ást og umhyggju. Ben og Jennifer gengu í hjónaband í júní árið 2005 og eiga saman þrjú börn, þau Violet (9), Seraphina (6) og Samuel (3). Þau segjast hafa ákveðið að skilja í sameiningu en orðrómur um skilnað þeirra hefur verið lengi á lofti. Jennifer og Ben kynntust fyrst við tökur á myndinni Pearl Harbor árið 2001 og léku þau síðar saman í myndinni Daredevil árið 2003 og þá urðu þau ástfangin.

2A1EFBD000000578-3145107-image-a-3_1435698023219

Urðu ástfangin við tökur á myndinni Daredevil árið 2003

2A1F10EF00000578-3145107-Tension_-a-5_1435698965642

Ákveðin í því að skilja: Jennifer og Ben eftir að orðrómur kom á kreik um skilnað þeirra.

2A1F007000000578-3145107-Last_family_outing_The_couple_with_their_three_children_on_June_-m-1_1435697898522

Ákveðin í að ala börn sín saman í vinsemd og virðingu.

Sjá einnig: Ben

29F1C57D00000578-0-image-a-62_1435696781160

Fallegt stjörnupar: Sameiginleg ákvörðun um skilnaðin

SHARE