Benedict Cumberbatch hermir eftir Taylor Swift og fleiri frægum

Benedict Cumberbatch’s impression of Tom Hiddleston is the best thing you will see tonight.

Benedict Cumberbatch er snillingur í eftirhermum og það sýndi stórleikarinn og sannaði í spjallþætti á MTV þar sem þáttastjórnandinn Josh Horowitz bað hann að apa eftir öðrum frægum á 60 sekúndum.

Batch nefndi John Malkovich, Sean Connery, Michael Caine, Jack Nicholson, Owen Wilson, Matthen McConaughey og meira að segja Taylor Swift. Tilefnið var kynning á nýjustu kvikmynd Benedict; The Imitation Game og útkoman er sprenghlægileg:

 

SHARE