Bestu pönnsurnar – Uppskrift

Pönnukökur eru svo góðar og maður ætti eiginlega að baka þær oftar.  Hér er æðisleg uppskrift af þessu hnossgæti.

 

1 bolli hveiti
1 tsk matarsódi
2 tsk kanilsykur
1 og hálfur bolli mjólk
2 msk brætt smjör
Smá salt
2 egg
3 msk sterkt kaffi

Aðferð:

Hrært saman í skál, bæta mjólk út í þurfa þykir. Gott að hafa deigið svipað að þykkt og rjómi.

Sjá einnig: Vöfflur – Uppskrift

Geggjaðar upprúllaðar með sykri eða fylltar með rjóma og sultu.

SHARE