Stórstjarnan Beyoncé hefur alla tíð lagt mikið kapp á að halda einkalífi sínu utan sviðsljóssins. Annað veifið leyfir hún þó aðdáendum sínum að fá örlítinn smjörþef – líkt og undanfarið, en drottningin er í sumarfríi á Flórens ásamt dóttur sinni og eiginmanni.
Sjá einnig: Beyonce stal athyglinni á bardaga aldarinnar
Sjá einnig: Beyoncé birtir myndir af sér í fríi á Hawaii