Beyonce og Jay-Z njóta lífsins á Ítalíu þrátt fyrir skilnaðarorðróma

Stjörnuparið Beyonce og Jay-Z njóta nú lífsins saman á Ítalíu með dóttur sinni og vinahjónunum sínum þeim Kelly Rowland og Tim Witherspoon.

Sjá einnig: Beyoncé vill fá fullt forræði yfir Blue Ivy

Í líðandi viku fóru af stað sögusagnir um að þau Beyonce og Jay-Z væru að skilja en miðað við myndir af hjónunum virðist lítið að marka þennan orðróm. Ástæða þess að þau eiga að vera að skilja er vegna þess að Jay-Z er sagður hafa haldið ítrekað framhjá Beyonce. Fleiri sögur spruttu í kjölfarið en Beyonce er sögð ætla að sækja eftir fullu forræði yfir dóttur sinni.

Sjá einnig: ,Hann hefur ítrekað haldið framhjá henni og hún er búin að fá NÓG“

Hjónin fóru í frí til Ítalíu til að fagna afmælisdegi söngkonunnar en hún varð 34 ára þann 4. september. Það verður forvitnilegt að sjá hvort að það að verði af meintum skilnaði.

Beyonce-JayZ52

Beyonce-JayZ18

2C26594800000578-3229480-image-a-186_1441900289248

SHARE