Söngkonan Beyonce mætti ásamt eiginmanni sínum á það sem er talinn vera bardagi aldarinnar á laugardagskvöldið.

Bardaginn fór fram í Las Vegas og var mikil spenna fyrir honum þar sem Floyd Mayweather Jr. mætti Manny Pacquiano.

Þó að flestir hefðu haldið að öll augu myndu vera á bardaganum bjuggust fæstir við því að sjá hin 33 ára gömlu Beyonce í jafn kynþokkafullum klæðnaði. Söngkonan fór því ekki fram hjá neinum þar sem hún sat og horfði á bardagann.

Sjá einnig: Beyoncé birtir myndir af sér í fríi á Hawaii

28424E0E00000578-0-image-m-9_1430631213968

Sjá einnig: Móðir Beyoncé gengin út: Tina Knowles (61) giftist Richard Lawson (67)

Beyonce-Jay-Z-and-Nicki-Minaj-at-Mayweather-VS-Pacquiao

 

 

SHARE