BIKINI ÁSKORUN – hefst í DAG!

Ekki vera í neinum vafa um það að þó það sé nístingskalt öðru hvoru þá er sumarið að koma og ef þú ætlar til útlanda, í Nauthólsvíkina, í sund eða bara að vera heilbrigðari í sumar þá er tíminn til að byrja; NÚNA!

Hjá Hún.is höfum við verið að skoða hvað í boði er fyrir sumarið þegar kemur að því að koma sér í formið sem maður getur verið stoltur af og eftir nokkra leit þá er það okkar mat að Bikiníáskorunin hjá Hreyfingu er það námskeið sem stendur uppúr.

Það sem námskeiðið innifelur er meðal annars:

  • Þjálfun og mataræði tekið í gegn
  • Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að komast úr stöðnun og tryggja að þú komist í þitt allra besta form
  • Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur
  • Sérstakt mataræði sem dregur úr sykurlöngun og stuðlar að varanlegu þyngdartapi.
  • Aðgangur að uppskriftum að léttu fæði í samræmi við markmið þátttakenda.
  • Mælingar – vigtun og fitumæling fyrir og eftir
  • Kvöldstund í Blue Lagoon spa.

Þetta er meðal þess sem er innifalið í þessu námskeiði sem er að fyllast samkvæmt Hreyfingu þannig að hver fer að verða síðastur.

Þú getur kíkt á námskeiðin og jafnvel bókað ef þér líst jafn vel á og okkur hérna: BIKINI ÁSKORUN 

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here