Billie EIlish setur internetið á hliðina með nýju hári

Billie Eilish setti internetið á hliðina þegar hún birti mynd af sér á Instagram með nýjan háralit. Að undanförnu hefur Billie verið með græna rót og svarta enda en nú hefur hún gjörbreytt því. Gerð var heimildarmynd um Billie sem var frumsýnd í febrúar og þá sagði hún aðdáendum sínum: „Ég ætla að breyta hárinu mínu þegar myndin kemur út. Þessu tímabili er að ljúka og nýtt að hefjast.“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here