Blac Chyna og Rob Kardasian eiga von á barni

Rob og Blac hafa opinberað að þau eiga von á barni saman. Þau ætluðu að opinbera það á mæðradaginn en fréttirnar láku á slúðursíðu þar vestra. Blac kennir Kardashian fjölskyldunni fyrir að hafa stolið þrumunni þeirra og jafnvel kennt þeim um að fregnirnar um óléttuna hafi lekið og segir að þau hafi notað það til að upphefja þáttaseríu sína KUWTK.

Sjá einnig: Eru Blac og Kim orðnar perluvinkonur?

Parið hefur verið saman frá því í janúar á þessu ár og tilkynnti nýlega trólofun sína. Þau birtu á sama tíma Emoji mynd af ófrískri Blac Chyna á Instagram og eru þau algjörlega í skýjunum.

Sjá einnig: Rob felldi tár þegar Blac Chyna játaðist honum

 

33E846D700000578-0-image-a-1_1462558883020

33E7C22C00000578-3577646-Following_in_Kim_Kardashian_s_footsteps_Chyna_has_launched_her_o-a-107_1462570069285

33E8C1A600000578-3577646-image-m-128_1462577439616

Sjá einnig: Rob ætlar í svuntuaðgerð til að gleðja Blac Chyna

Fyrrum kærasti og barsfaðir Blac Chyna, Tyga óskaði þeim til hamingju með óléttuna, en það vill svo skemmtilega til að hann er kærasti Kylie Jenner, systir Rob. Hann var sá fyrsti af meðlimum Keeping Up With The Kardashians hópnum til að óska þeim til hamingju.

33E876DD00000578-3577646-image-a-54_1462562836950

33EA1A8D00000578-3577646-image-m-121_1462577338159

33EA1AE100000578-3577646-image-m-131_1462577512598

SHARE