Blac Chyna mætir í afmæli hjá ömmu Rob

Nú vitum við ekki hvað snýr upp né niður í erjunum á milli Rob Kardashian og Blac Chyna, því að skvísan mætti galvösk til 82 ára afmælisveislu ömmu hans Rob, hennar MJ. Rob var þó hvergi sjáanlegur, en því hefur verið uppljóstrað að þau séu ekki hætt saman.

Sjá einnig: Rob Kardashian og Blac Chyna hætt saman

Blac hafði átt að vera að tala við aðra menn og Rob varð alveg galinn út af því. Í kjölfarið eyddi hann öllum ummerkjum um unnustu sína af samfélagsmiðlum sínum ásamt því að hafa birt snapp af henni klóra sig til óbóta með gríðarlega löngu nöglunum sínum.

Það er spurning hvort Rob sé að vera eitthvað dramatískur í þessum efnum eða hvort að það sé einhver stoð undir ásökunum af hans hálfu.

Sjá einnig: Rob Kardashian og Blac Chyna með sinn eigin þátt

36A051F800000578-3710026-image-m-23_1469606945666

369EEAE400000578-3710026-Took_a_leaf_out_of_Kim_s_fashion_book_Chyna_28_who_s_expecting_a-m-28_1469593014330

369EEBCC00000578-3710026-image-m-40_1469594044481

SHARE