Böddi kennir þér að setja í þig hárlengingar – Myndband

Böðvar Thor Eggertsson, oft kallaður Böddi þekkja margir íslendingar en hann er hárgreiðslumaður sem hefur verið starfandi í mörg ár. Það var sænskt hárlengingarfyrirtæki, sem er eitt það stærsta í bransanum sem hafði samband við Bödda og báðu hann um að sýna fólki hvernig best væri að setja hárlengingar í hárið. Hér sjáum við myndbandið sem þeir munu nota í auglýsingu. Böddi er búsettur í Svíþjóð og hefur verið að gera það gott þar, okkur finnst alltaf frábært þegar íslendingar standa sig vel út í hinum stóra heimi.

Þessar hárlengingar eru algjör snilld, þar sem þær skemma ekki hárið, þú getur smellt þeim í hvenær sem er og tekið þær úr þegar þér sýnist. Þessar lengingar eru ekki límdar við hárið heldur einfaldlega bara “smellt” í. 

[vimeo width=”600″ height=”325″ video_id=”61883378″]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here