Börn lesa fyrir heimilislausa ketti – Myndir

0

Dýraathvarfið  í Berks County er með áætlun sem kölluð er Bókavinir (Book Buddies) þar sem að börn lesa fyrir heimilislausa ketti.
Einstök og frábær hugmynd.
Tilgangur áætlunarinnar er að hvetja börn til að lesa, um leið og hugsað er um kettina. Þannig að hún skilar tvöföldum ávinningi.

Heimasíða

 

SHARE