Ragna

511 POSTS 0 COMMENTS
Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

Uppskriftir

Hollustubrownies sem bráðna í munni

Hér er á ferðinni hráfæðiskaka þar sem bæði hollusta og einfaldleiki fara saman. Það er algjör óþarfi að hræðast að nota avacado í bakstur...

Royal búðingur, hinn eini sanni!

Ég rakst á ansi skemmtilegan hóp á Facebook í dag. Hópurinn er samansafn af fólki sem finnst gott að borða, en því finnst ekki...

Vikumatseðill – Einfalt og ljúffengt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...