Börn módela sem fetuðu í fótspor foreldranna

Eplið féll ekki langt frá eikinni í þessum tilfellum. Ekki nóg með að þessi börn líkjast frægum foreldrum sínum, heldur fetuðu þau í fótspor þeirra líka. Hér eru nokkur dæmi um börn sem byrjuðu snemma sama starfsferli og stefna í að vera ekki síðri en foreldrar sínir hvað frægð varðar.

Sjá einnig: 11 ungar fyrirsætur sem eiga fræga foreldra

Dóttir Johnny Depp, Lily-Rose hefur nýlega skrifað undir samning hjá Chanel og er upprennandi fyrisæta. Kaia Gerber hefur fengið fegurðina frá móður sinni og byrjaði að starfa sem módel mjög snemma.

Fyrrverandi eiginkona Mick Jagger, Jerry Hall á tvær dætur sem starfa í módelbransanum, þær Elizabeth og Georgia May Jagger.

Yasmine Le Bone var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og hefur dóttir hennar Amber Le Bon tekið upp eftir henni.

Sadie Frost á bæði son og dóttur með leikaranum Jude Law og hafa þau bæði starfað sem módel og síðast en ekki síst hafa tveir eldri synir Beckham-hjónanna báðir unnið módelstörf.

 

Vanessa Paradise og Lily-Rose Depp

Screen Shot 2016-08-29 at 11.51.56

Cindy Crawford (50) og Kaia Gerber (14)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.52.17

Jerry Hall (60) og Elizabeth Jagger (32)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.52.31

Jerry Hall og Georgia May Jagger (24)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.52.46

Yasmine Le Bon (51) og Amber Le Bon (27)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.53.01

Sadie Frost (51) og Iris Law (15), dóttir Jude Law

Screen Shot 2016-08-29 at 11.53.15

Pearl Lowe (46) og Daisy Lowe (26)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.53.30

Christie Brinkley (62) og Sailor Lee Brinkley-Cook (18)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.53.40

Victoria og David Beckham og sonur þeirra Brooklyn Beckham (17)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.53.57

David Beckham og Romeo (13)

Screen Shot 2016-08-29 at 11.54.08

Jude Law og Rafferty Law (19) sem er bæði tónlistarmaður og módel.

Screen Shot 2016-08-29 at 11.54.17

SHARE