Börnin á spítalanum þurftu að horfa á snjóinn út um gluggann

Þessi mynd var tekin fyrir utan East Tennessee barnaspítalann í Knoxville. Hinum megin við götuna er háskóli og nemendurnir í skólanum voru að renna sér á sleðum á gangstéttinni. Börnin sem ekki gátu farið út að leika urðu að horfa útum gluggann.

Nemendurnir skrifuðu þessi fallegu skilaboð í snjóinn til barnanna sem lágu á spítalanum og þetta gladdi börnin mikið.

rxlxi-feel-better

 

 

Tengdar greinar: 

„Hann hélt hann væri klárari en dópið“

Barnaspítali í New York fjárfestir í tölvusneiðmyndartæki sem er sérhannað fyrir börn – Sjóræningjaþema

SHARE