Þessi mynd var tekin fyrir utan East Tennessee barnaspítalann í Knoxville. Hinum megin við götuna er háskóli og nemendurnir í skólanum voru að renna sér á sleðum á gangstéttinni. Börnin sem ekki gátu farið út að leika urðu að horfa útum gluggann.
Nemendurnir skrifuðu þessi fallegu skilaboð í snjóinn til barnanna sem lágu á spítalanum og þetta gladdi börnin mikið.
Tengdar greinar: