Brad Pitt lítur stórvel út á frumsýningu í London

Brad Pitt hefur verið að eiga við ansi mikið þessa dagana. Hann hefur bæði verið að skilja við Angleina Jolie og í forræðisdeilu við hana yfir börnunum, ásamt því að vera að kynna nýjustu kvikmyndina sem hann leikur í. Þessa dagana er Brad að ferðast um allan heiminn í tilefni frumsýningar kvikmyndarinnar Allied. Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og leikur franska leikkonan Marion Cotillard á móti honum í aðalhlutverki.

Sjá einnig: Brad Pitt sést í fyrsta skipti eftir skilnaðinn

Brad leit mun betur út en hann hefur gert að undanföru og brá hann á leik með samleikkonu sinni og spjallaði við aðdáendur. Eins og margir hafa heyrt, var Angelina mjög afbrýðisöm vegna ástarsena sem Marion og Brad léku í og yrti hún ekki á Marion þegar hún kom í heimsókn á settið.

 

3AA0AB6B00000578-3958316-image-m-125_1479757534553

3AA1A8FC00000578-3958316-What_a_man_Layering_a_smart_black_winter_coat_over_the_suit_the_-m-118_1479757385012

3AA1A96300000578-0-image-m-56_1479755305442

3AA1ADEA00000578-3958316-No_signs_of_fatigue_The_Hollywood_actors_have_been_jetting_all_o-m-88_1479756599640

3AA1B3F000000578-3958316-image-m-107_1479756853927

3AA1BC6000000578-3958316-image-m-103_1479756746448

3AA1F0A900000578-3958316-image-m-151_1479758638564

3AA1631C00000578-3958316-image-m-123_1479757468509

SHARE