Bráðfyndið gabb – Kona í sónar platar mömmu sína sem var viðstödd

Það getur verið hresst að eiga frændur sem eru til í grín og glens. Þegar Micki átti að fara í sónar vildu frændur hennar ólmir fá að útbúa gott gabb fyrir frænku þeirra Chippy, sem er jafnframt móðir Micki.

Annar frændinn er sjónvarpsstjarnan Jimmy Kimmel og ákváð hann að birta gjörninginn í sjónvarpsþættinum sínum.

Í myndbandinu sést hvernig frændurnir sitja á bakvið glervegg og segja hjúkrunarkonunni hvað hún á að segja í gegnum lítinn hljóðnema.

Hjúkrunarkonan bullar allskyns vitleysu upp úr kvikmyndinni Back To the Future sem dæmi. Einnig má sjá tilbúna sónarmynd af barninu þar sem það klappar höndum, borar í nefið og gerir hinar ótrúlegustu kúnstir.

Gott grín grín sem hefst fyrir alvöru á þriðju mínútu.

SHARE