Bræðurnir frá Húsavík með einlæga frásögn um fráfall föður þeirra – Myndband

Bræðurnir þeir Guðmundur Óli, Sveinbjörn Már, Hallgrímur Már og Hrannar Björn Steingrímssynir eru mörgum kunnugir en þeir eru leikmenn KA og Völsungs. Í þessu myndbandi sem fótbolti.net birti nú í kvöld rifja þeir upp þann hörmulega atburð í lífi þeirra þegar þeir misstu föður sinn. Það er hreint út sagt ótrúlegt hvað þeir voru allir sterkir í gegnum þessa tíma en þeir tóku ekki annað í mál en að spila mikilvæga leiki sem voru aðeins tveimur dögum eftir að þeir misstu föður sinn.

 

Greinina af Fótbolti.net má sjá hérna

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here