Breska drottningin fagnar 90 ára afmæli sínu

Drottningin mætti á svæði við Windsor kastala í hestvagni með eiginmanni sínum hertoganum af Edinborg til að njóta hátíðar sem haldin var í tilefni 90 ára afmælis hennar.

Sonur Margrétar drottningar, Charles prins tók á móti móður sinni þegar hún steig út úr vagninum og kyssti hana innilega á kinn og hendi.

Fjöldinn allur af kóngafólki, frægum söngvurum og leikurum komu fram á hátíðinni, ásamt því að skemmtiatriðin fólu í sér um það bil 900 hesta.

Sjá einnig: Kate Middleton í sínu fyrsta sjónvarpsviðtali í fimm ár

Drottningin virtist skemmta sér konunglega, en eiginmanninum fannst heldur hávaðasamt og sást til hans halda fyrir eyrun vegna láta.

sjá einnig: William Prins brestur í grát við Taj Mahal

Ant og Dec voru veislustjórar kvöldsins, leikkonan Helen Mirren flutti ræðu um unglingsár hennar hátignar og fjöldinn allur af tónlistarmönnum tóku lagið fyrir hana, til að mynda Kylie Minogue og Jess Glynne. Hátíðinni lauk með að gríðarstórri köku var rúllað inn á leikvanginn og fallbyssuskotum var skotið af gömlum sið.

Sjá einnig: Kate Middleton og George prins horfðu á pólóleik

 343723FA00000578-3591523-image-a-15_1463342944181

34377D1200000578-3591523-image-a-68_1463344855032

3437B3ED00000578-3591523-image-a-94_1463347037872

3437B03100000578-3591523-image-a-178_1463353007090

3437D4BF00000578-3591523-image-a-111_1463348726835

3437E0F200000578-3591523-image-a-122_1463349521291

34379E5700000578-3591523-image-m-3_1463381408045

34382AAF00000578-3591523-image-m-165_1463352126021

34382AEE00000578-3591523-image-a-157_1463352085796

343759B900000578-3591523-image-m-47_1463343940386

343780FA00000578-3591523-image-a-73_1463345324522

343806EC00000578-3591523-image-m-149_1463351538484

3437985F00000578-3591523-image-a-102_1463348427525

3438347D00000578-3591523-image-a-171_1463352473985

3437922300000578-3591523-image-m-79_1463345664580

SHARE