Broddgöltur nagar grasker – ótrúlega krúttlegt

Hér sést lítið nagdýr háma í sig grasker af bestu list. Bröddgölturinn gefur frá sér vellystingarhljóð sem er með því krúttlegra sem heyrst hefur á internetinu. Það væri ekki leiðinlegt að eiga einn svona lítinn köggul.

SHARE