Bróðir Madonna gengur í hjónaband

Bróðir Madonna, Cristopher Ciccone (55) gekk að eiga unnusta sinn deginum eftir að þeir tilkynntu trúlofun sína. Sá heppni ber nafnið Ray Thacker og er hann breskur hárgreiðslumaður.  Christopher er í skýjunum yfir nýja eiginmanninum og deildi gleðifregnunum með fylgjendum sínum á Instagram.

Sjá einnig: Madonna vill fá að vera kynþokkafull

Samband þeirra systkina hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarin ár, vegna þess að árið 2008 gaf Christopher út bók sem segir allt um líf Madonna frá hans sjónarmiðum. Madonna var ekki kát með að bróðir hennar talaði svo opinskátt um líf hennar og hafa þau verið í takmörkuðum samskiptum síðan þá. Hann segir þó að það sé allt í lagi á milli þeirra og ekkert meira en það. Þau eru í sambandi við hvort annað en hafa þó ekki hisst í langan tíma. Hann segir að hann vinni ekki lengur fyrir hana og að það virki mun betur.

Sjá einnig: Madonna sögð vera ótillitsöm díva

 

352D29A500000578-3637476-image-m-53_1465727952297

352D29AD00000578-3637476-image-a-50_1465727931431

352D29B900000578-3637476-image-m-56_1465727979970

352D249F00000578-3637476-image-a-68_1465728401744

SHARE