Brooklyn Beckham er orðinn 16 ára og fékk óvænta gjöf frá Kanye West

Allt í lagi. Ég er orðin gömul. Hundgömul. Ég man mjög vel eftir þeim degi sem Brooklyn Beckham kom í heiminn. Enda hef ég fylgst gaumgæfilega með fjölskyldunni í gegnum tíðina. Mögulega of gaumgæfilega. Ef að það er hægt.

Brooklyn Beckham fagnar 16 ára afmælisdegi sínum í dag, 4.mars. Foreldrar hans hafa bæði birt myndir á Instagram þar sem þau óska honum til hamingju. Brooklyn birti sjálfur mynd af skópari sem Kanye West sendi honum í tilefni dagsins.

1425468876_david-beckham-happy-birthday-6

14 mánaða á fótboltavellinum í fylgd með (fjallmyndarlegum) föður sínum.

1425468954_david-beckham-happy-birthday-9

Nýleg mynd af feðgunum.

2

Að ógleymdri gjöfinni frá Kanye – Yeezy-skór, að sjálfsögðu.

Tengdar greinar:

Victoria Beckham er subba!

Brooklyn Beckham (15) undirritar samning við Arsenal

Fótboltakappinn David Beckham er enn sjóðheitur

SHARE