Brooklyn Beckham í þrusuformi

Elsti sonur David og Victoria Beckham, Brooklyn (17) er búinn að koma sér í gríðarlega gott form og deildi hann með 8.3 milljón aðdáendum sínum myndbandi af sér í ræktinni að taka armbeygjur.

Sjá einnig: Brooklyn Beckham og kærastan á rauða dreglinum

Frægaðarljómi þessa drengs virðist vera að skína meira og meira og hefur hann verið töluvert í slúðurmiðlunum undanfarið og ekki síst vegna þess að hann er í sambandi með bandarísku leikkonunni Chloe Moretz.

 

 

 

37A4A2B500000578-3762074-image-a-14_1472369666429

37A4A29C00000578-3762074-image-a-17_1472369687290

37A4A29700000578-0-image-a-12_1472368805544

37A499EB00000578-3762074-Not_that_s_definition_Following_a_session_at_the_gym_the_17_year-m-19_1472369736722

SHARE