Brooklyn Beckham og Chloe Moretz hætt saman

Brooklyn Beckham og Chloe Moretz hættu saman einhvern tíma á síðustu vikum. Parið hafði verið saman í allt sumar á meðan Beckham fjölskyldan flutti yfir sumarið til Los Angeles. Nú hafa þau flutt sig um set aftur og eru komin heim til London og ákvað parið að hætta saman.

Sjá einnig: Brooklyn Beckham í þrusuformi

Þau höfðu verið saman árið 2014 í stuttan tíma og svo núna í maí síðastliðinn opinberaði Chloe að þau væru par í þættinum Watch What Happens. Síðustu daga hefur sést til Brooklyn í Notting Hill í London og virðist hann vera fremur niðri fyrir eftir heimkomuna.

Chloe hafði talað afar vel um kærasta sinn í viðtölum og sagði meðal annars eitt sinn:

Þegar mér líður illa með sjálfa mig, segir hann “stopp, horfðu á það sem þú segir í viðtölum. Horfðu á hvað þú stendur fyrir. Hlustaðu á þín eigin orð, því að þú ert eins falleg og þau.

 

 

37C054D600000578-3766904-Missing_you_During_the_Beckham_family_s_extended_holiday_in_Los_-a-88_1472643725492

37C83B3900000578-3768413-image-a-31_1472716569529

37C83B4500000578-3768413-image-a-30_1472716559401

360240D300000578-3766904-image-a-42_1472644913863

37BE606A00000578-3766904-Missing_Chloe_-m-43_1472644926365

SHARE