Brooklyn Beckham og kærastan á rauða dreglinum

Brooklyn Beckham (17) mætti á rauða dregilinn með kærustu sinni Chloe Moretz (19). Tilefnið var frumsýning nýju kvikmyndar Chloe, Neighbors 2: Sororoty Rising.

Sjá einnig: Brooklyn Beckham á leiðinni til Hollywood?

Parið kynntist fyrst á tískuviku í París árið 2014, en hefur nú verið saman í nokkra mánuði, en þau hættu að fylgja hvort öðru á samfélagsmiðlum í ágúst á síðasta ári af einhverjum ástæðum. Brooklyn skellti sér til Los Angeles til að vera með kærustunni og virtust þau vera ægilega ástfangin.

Sjá einnig: Brooklyn Beckham skammast sín fyrir David Beckham

 

 

3444ADE500000578-0-image-a-16_1463454333483

3444B44E00000578-3594026-image-m-69_1463457097913

3444B48E00000578-0-image-m-20_1463454467523

3445EE2900000578-3594026-image-a-2_1463467948090

34459D0400000578-3594026-image-m-10_1463468215660

344498A000000578-3594026-image-m-70_1463457132663

SHARE