Brotist inn til Söndru Bullock meðan hún var heima

Leikkonan Sandra Bullock lenti í leiðinlegri lífsreynslu í gærmorgun þegar það var brotist inn á heimili hennar. Sandra var heima þegar þjófarnir brutust inn en slapp þó óhult.

Það hefur ekki verið staðfest hvað manninum gekk til sem braust inn á meðan leikkonan var heima en lögreglan útilokar ekki að hann hafi setið um Söndru.

Leikarinn og grínistinn Tracy Morgan er í lífshættu eftir alvarlegan árekstur sem varð í New Jersey á laugardaginn. Tracy var í eðalrútu þegar áreksturinn varð en einn lést og þrír aðrir ásamt Tracy eru í lífshættu. 6 bílir klesstu saman sem varð til þess að rútu leikarans hvolfdi.

 

390-morgan-0607

SHARE