Búðu til brjálæðislega girnilegt beikon-sushi

Ég vart held vatni yfir þessu myndbandi. Fullt af beikoni, bbq-sósu, osti, nautakjöti og almennum unaði. Hrár fiskur bliknar nú í samanburði við þessa dýrð.

 

Beikon-sushi á minn disk, já takk!

Tengdar greinar:

Lasagna með beikoni, salami og rjómaostasósu

Beikon nachos ídýfa – Uppskrift

Pasta með beikoni, döðlum og vínberjum

 

SHARE