Búðu til einfaldan hitagjafa

Þar sem fólk á Suðurnesjum hafa ekki aðgang að heitu vatni og þurfa að finna ráð til þess að hita upp heimili sín, fannst mér tilvlið að skella þessari hugmynd á veraraldarheiminn. Þó að þetta myndi ekki hita upp heilt heimili þá kannski getur þett hjálpað yfir nóttina á t.d. náttborðinu.Nánast allt af þessu er eitthvað sem fólk á heima hjá sér. Eina sem þu þarft eru platti sem þolir hita, eldfastmót, sprittkerti og leir plómapott.

SHARE