Búgarður Michael Jackson falur fyrir rúmlega 13 milljarða

Neverland, hinn margumræddi búgarður Michael Jackson hefur loks verið settur á sölu. Að vísu er búið að fjarlægja tívolítækin, dýragarðinn og skipta út nafninu, en Neverland gengur nú undir nafninu Sycamore Valley Ranch. Ef þú átt rúmlega 13 milljarða á lausu getur búgarðurinn orðið þinn. Einungis þeir sem sýnt geta fram á fjármuni til þess að kaupa garðinn fá að skoða hann – þannig að æstir aðdáendur poppgoðsins geta bara haldið sig heima.

Sjá einnig: Dóttir Michael Jackson er orðin fullorðin

2929115C00000578-3101512-On_sale_Michael_Jackson_s_Neverland_Ranch_pictured_recently_has_-a-27_1432854494350

2929116C00000578-3101512-Renovated_Listed_by_Sotheby_s_and_Hilton_Hyland_most_of_the_tell-a-24_1432854494330

2929115800000578-3101512-Grand_living_quarters_WSJ_reports_the_home_which_is_located_betw-a-16_1432854493865

292899B000000578-3101512-Long_gone_Realtor_Suzanne_Perkins_said_that_the_amusement_park_p-a-21_1432854494086

292899DB00000578-3101512-Everlasting_There_are_still_a_few_small_signs_that_the_property_-a-18_1432854494050

29293A2C00000578-3101512-image-a-81_1432858883982

29293A6500000578-3101512-image-a-48_1432856085070

29293A7500000578-3101512-image-a-42_1432855833455

Sjá einnig: Svona leit svefnherbergi Michael Jackson út þegar hann lést – Myndir

SHARE