Caitlyn Jenner og Arnold Schwarzenegger eru perluvinir

Þau hafa verið vinir í yfir 40 ár eða frá því að íþróttaferill þeirra beggja var í sem mestum blóma. Þau létu vel að hvort öðru þar sem þau fífluðust á Snapchat á opinberri samkomu, en svo virðist sem vináttan hafi ekkert breyst öll þessi ár.

Sjá einnig: Arnold Schwarzenegger talar um framhjáhaldið – myndband.

Hún er mjög góð vinkona, yndisleg manneskja. Við erum að skemmta okkur mjög mikið við að knúsast.

Segir Arnold rogginn, en segir einnig að margt hafi breyst frá þeim tíma sem þeir voru einir af karlmannlegustu karlmönnum síns tíma fyrir öllum þessum árum. Caitlyn Jenner var einn heimsins besti íþróttamaður og vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Montreal árið 1976 fyrir fjölþraut, en Arnold Schwarsenegger var Mr. Olympia nokkrum sinnum, sem var talið eitt besta mót í vaxtarræktargeiranum.

Sjá einnig: Arnold Schwarzenegger (67) hrekkir aðdáendur sína á STÓRKOSTLEGAN hátt

31CAC2A300000578-0-image-m-99_1456985112584

31CAC2AC00000578-0-image-m-88_1456984144099

Sjá einnig: Caitlyn Jenner er tilbúin í að fara á stefnumót með mönnum

31CAC29900000578-0-image-m-91_1456984204327

31CB5CFF00000578-0-image-a-85_1456984016340

31CB63A700000578-0-image-m-84_1456983994236

SHARE