Caitlyn Jenner sýnir fínu fótleggi sína í bleiku mini-pilsi

Caitlyn Jenner vekur athygli hvar sem hún kemur en hún var að stússast í Los Angeles í gær. Hún klæddist stuttu bleiku pilsi, hvítum strigaskóm og hvítum polobol, algjör pæja. Hún var með flott sólgleraugu og rautt naglalakk svo hún var við öllu búin.

 

Sjá einnig: Kris og Caitlyn Jenner sættast

 

caitlyn-jenner-shows-off-legs-in-pink-skirt-lead

Við erum alveg ánægðar með hversu flott Caitlyn er en það eru ekki allir sammála en Kim Kardashian sagði fyrir stuttu að þó svo hún væri alveg 100% hlynnt því sem Caitlyn væri að gera, þá hafi verið skrýtið að sjá Bruce breytast í Caitlyn.

 

Sjá einnig: Kim Kardashian: Ólétt í stuttu leðurpilsi

„Er þetta skrýtið fyrir mig? Já, þessi manneskja var stjúppabbi minn helming ævi minnar,“ skrifaði Kim á heimasíðu sína. „Lífið snýst um að vera haningjusamur, það er það sem allir skilja. Ef þú getur ekki verið þú sjálf/ur, hver geturðu þá verið? Ég er stolt af Caitlyn og samband okkar er betra en nokkru sinni. Hún spyr mig ráða reglulega varðandi tísku og glamúr. Hvað er skemmtilegra en það?“

 

 

 

 

SHARE