Cara Delevingne (23) var á dögunum í þætti Jimmy Kimmel og þá sást hún skarta trúlofunarhring sem hafði ekki náðst á filmu áður. Hún bað kærustu sinnar í París í febrúar, síðastliðnum, en sjónarvottur sá ofurfyrirsætuna fara niður á hnén á toppi Eiffel turnsins.

LONDON, ENGLAND - SEPTEMBER 21: Cara Delevingne (L) and Annie Clark attend the Burberry Womenswear Spring/Summer 2016 show during London Fashion Week at Kensington Gardens on September 21, 2015 in London, England. (Photo by David M. Benett/Dave Benett/Getty Images for Burberry)

Þegar náðist mynd af Cara með hringinn var hún á leiðinni í viðtal hjá Jimmy Kimmel en hún hefur, auk þess að starfa sem fyrirsæta, verið að leika á hvíta tjaldinu. Myndin hennar Suicide Squad verður frumsýnd bráðum og sagði hún frá myndinni hjá Jimmy.

 

SHARE