„Ég átti það til að berja höfðinu mínu við tré til að reyna að rota mig“: Cara Delevingne talar um að valda sjálfri sér skaða og hugleiða sjálfsvíg sem unglingur.

 

Hún talar um að hafa fengið allt upp í hendurnar á yngri árum en vandamál á uppvaxtarárum hafi orðið til þess að hún reyndi að skaða sjálfa sig á unglingsárum. Cara sem er 22 ára ofurmódel, segir að hún hafi klórað sig til blóðs, misnotað uppáskrifuð lyf, reykt hass og tekið önnur eiturlyf. Kvíði, þunglyndi og sjálfshatur varð til þess að hún skaðaði sig  en í dag er hún hamingjusamari sem aldrei fyrr. Henni fannst lítið til sín koma en ákvað einn daginn að annað hvort yrði hún að læra að elska sjálfa sig eða taka eigið líf.

cara1 Súpermódel: Cara hefur lengi þurft að kljást við erfiðleika.

 

cara11 Vandræðaunglingur: Cara, 15 ára  með Móður sinni Pandora og miðjusystir Poppy árið 2007

 cara13

Cara 10 ára með fjölskyldu sinni:  Poppy, móðir hennar Pandora, faðir hennar Charles, systir hennar Chloe og fyrrum eiginmaður.

 cara14Hún hefur verið á forsíðu fjölda tímarita.

 cara15 Velgengni: Cara er orðin ein af eftisóttustu módelum heims.

 cara16Henni finnst gaman að vera kjáni.

SHARE