Celine Dion grætti áhorfendur með heiðurssöng

Kanadíska söngkonan Celine Dion grætti tónleikargesti á America´s Music Awards með fluttningi sínum á ástarlaginu Hymne a L-Amour eftir Edith Piaf. Celine söng lagið af mikilli innlifun, svo vart sást þurrt auga, þar sem hún söng til heiðurs þeirra sem létust í París fyrir stutt.

Sjá einnig: Céline Dion tileinkar dauðvona eiginmanni sínum lag á tónleikunum sínum

SHARE