Coca- Cola og Of Monsters And Men – Myndband

Kurt Schneider er þekktur fyrir að taka þekkt lög og gera sína útgáfu af þeim. Hér er hann að taka lagið „Little Talks“ og einu hljóðfærin sem hann notar eru kókflöskur úr plasti og gleri.

Vinur hans Kevin Olusola, sem er beatboxari er með honum.

SHARE