Fyrirsætan Coco Austin átti dóttur fyrir fjórum dögum síðan. Hefur litla stúlkan fengið nafnið Chanel og svo virðist sem Coco sé öll að koma til eftir barnsburðinn. Í gær birti Coco mynd af þeim mæðgum á Instagram, þar sem þær voru klæddar í stíl og lét Coco þau orð fylgja myndinni að henni liði stórkostlega!

Sjá einnig: Coco eignaðist stúlku þremur vikum fyrir tímann

coco

 

 

 

 

 

SHARE