Coco átti barn fyrir aðeins fjórum dögum

Fyrirsætan Coco Austin átti dóttur fyrir fjórum dögum síðan. Hefur litla stúlkan fengið nafnið Chanel og svo virðist sem Coco sé öll að koma til eftir barnsburðinn. Í gær birti Coco mynd af þeim mæðgum á Instagram, þar sem þær voru klæddar í stíl og lét Coco þau orð fylgja myndinni að henni liði stórkostlega!

Sjá einnig: Coco eignaðist stúlku þremur vikum fyrir tímann

coco

 

 

 

 

 

SHARE