Coco Austin er einstök móðir

Coco (37) hefur alltaf verið þekkt fyrir að fara aðeins út fyrir rammann. Í þetta skiptið tiplar hún um í rauðum ögrandi sundfötum í kringum kerru litlu fjögurra mánaða dóttur sinnar Channel í myndatöku fyrir línu sína Cocolisious.

Sjá einnig:Ice-T og Coco: Njóta tímans með dóttur sinni

Hún dansaði, twerkaði og snéri kerrunni í hringi á meðan hún var að sýna klæðnaðinn fyrir myndavélinni, en Coco hefur klárlega mikinn húmor fyrir sjálfri sér, þar sem hún hló yfir aðstæðunum.

Coco hefur verið gagnrýnd sem móðir fyrir að vera eins og hún er, en sem betur fer virðist hún ekki láta það á sig fá og rígheldur stolt í persónueinkenni sín.

Sjá einnig: Coco Austin var gagnrýnd harðlega fyrir að birta þessa mynd

 

 

331CA60900000578-0-image-a-53_1460497097515

331CA3FA00000578-3536757-image-m-65_1460497531496

331CA4E900000578-3536757-image-m-69_1460497954467

331CA6D900000578-3536757-image-m-70_1460497971406

331CA6F500000578-3536757-image-m-76_1460498040145

331CA41400000578-0-image-a-52_1460497093377

331CA51100000578-3536757-image-m-64_1460497445799

331CA54300000578-3536757-image-m-71_1460497995633

Sjá einnig: Áður en Coco Austin varð fræg

331CA76300000578-3536757-image-m-66_1460497609368

331CA79600000578-0-image-a-60_1460497190687

SHARE