Fólk tekur sér ýmislegt fyrir hendur og gaman er að fjölbreytileikanum. Hér má sjá nokkra dansara taka nokkur spor úti á götu, sem væri kannski ekkert tiltökumál nema fyrir þær sakir að þau kjósa að gera það nakin.

SHARE