Inga Guðbjörg

117 POSTS 0 COMMENTS
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.

Uppskriftir

Pönnupizza 

Betri pizzu fær maður ekki þó víða væri leitað.Steikt á pönnu og grilluð í ofninum meira þarf ekki að segja. Ragnheiður hjá...

Fylltar sætar kartöflur – Ótrúlega gott – Uppskrift

 Þessar eru rosalega ljúffengar. Efni 4 miðlungi stórar, sætar kartöflur 8 beikonsneiðar 1/4 bolli rjómi 1/2 bolli mulinn Parmesan ostur 1 matsk. smjör, skorið í bita 1 matsk. fita af beikoninu 1 tesk. salvía (þurrkuð) 1/2 tesk. gróft salt 1/2 tesk. svartur pipar   Aðferð   Hitið ofninn...

Ljúffeng og einföld Rice Krispies kaka

Þessi dásamlega Rice Krispies kaka kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er ótrúlega einföld og alveg sjúklega gómsæt. Ég mæli með því...