Dásamleg horn íbúð með svölum – Myndir

Þessi dásamlega horn íbúð er smekklega og mjög aðlaðandi.  Hún er öll ný uppgerð og státar af þremur herbergjum og auðveldlega hægt að bæta því fjórða við.  Húsið var byggt 1882 og státar af svo mjög hárri lofthæð, fallegum gólfborðum og arinn frá því tímabili.  Í eldhúsinu  sem er frekar stórt eru fallegar hvítar innréttingar og eldunarbúnaður úr ryðfríu stáli og snýr út í garð með fallegum litlum svölum sem snúa til suðurs.  Svefnherbergið er með stóru fataherbergi og nóg pláss fyrir skó og meiri skó.  Baðherbergið er með sturtu, mósaík á gólfum og náttúrusteinn á borðum.  Þetta er töfrandi íbúð sem hægt er að láta sig dreyma um.

SHARE