David Beckham eftir 25 ár

David Beckham(45) er aðeins öðruvísi en við höfum séð hann í þessari herferð. Herferðin er til að vekja fólk til meðvitundar um baráttuna gegn malaríu.

Í myndbandinu er David Beckham 70 ára og heldur ræðu um að heimurinn sé laus við malaríu.

SHARE